Greinir Nafnorð Lýsingarorð Tölur Fornöfn Forsetningar Sagnir Aukasetningar

 

Fallbeyging með ákveðnum greini

Fallbeyging með óákveðnum greini

Kenniföll

eignarfall

veik karlkyns nafnorð

Nafnorð

(Substantive)

Nafnorð eru karlkyns, kvenkyns eða hvorugkyns.

Greinir (ákveðinn eða óákveðinn) er alltaf laus og stendur á undan nafnorðinu.

Þýska hefur fjögur föll eins og íslenska: Nefnifall (Nominativ), þolfall (Akkusativ), þágufall (Dativ) og eignarfall (Genitiv).

Kyn og fall nafnorða sjást yfirleitt ekki á orðinu sjálfu heldur á greininum.

 

 

 

Gert í Menntaskólanum á Akureyri 2002
©Sigrún Aðalgeirsdóttir sigrun@ma.is
síðast uppfært 16.09.2003