Greinir Nafnorð Lýsingarorð Tölur Fornöfn Forsetningar Sagnir Aukasetningar

 

 

Ákveðinn greinir

Óákveðinn greinir

Greinir

(Artikel)

Greinir er alltaf laus og stendur á undan nafnorðinu. Hann getur verið ákveðinn eða óákveðinn.

Nafnorð eru karlkyns, kvenkyns eða hvorugkyns.

Þýska hefur fjögur föll eins og íslenska: Nefnifall (Nominativ), þolfall (Akkusativ), þágufall (Dativ) og eignarfall (Genitiv).

Kyn og fall nafnorða sjást yfirleitt ekki á orðinu sjálfu heldur á greininum

 

 

Gert í Menntaskólanum á Akureyri 2002
©Sigrún Aðalgeirsdóttir sigrun@ma.
is
síðast uppfært 16.09.2003