Greinir Nafnorð Lýsingarorð Tölur Fornöfn Forsetningar Sagnir Aukasetningar

forsetningar

sem stýra þolfalli

sem stýra þágufalli

sem stýra þolfalli og þágufalli

sem stýra eignarfalli

samruni forsetningar og ákveðins greinis

tíðarmerking

fornafnaatviksorð

 

 

Forsetningar sem stýra bæði þolfalli og þágufalli

(Wechselpräpositionen)

Þær hafa oftast staðarmerkingu og segja þá til um hvar einhver hlutur er eða hvert hann er settur.

Þolfall

hreyfing

forsetningarnar segja til um hvert einhver hlutur er settur

Þágufall

kyrrstaða

forsetningarnar segja til um hvar einhver hlutur er, þ.e. lýsa ástandi

Þetta eru níu forsetningar:

  Hvert er hluturinn settur? Hreyfing => þolfall Hvar er hluturinn? Kyrrstaða => þágufall Íslenska:

an

 

Ath: an þýðir aldrei ofan á

Er hängt das Bild an die Wand. (Hann hengir myndina á vegginn).
Sie geht an die Tafel. (Hún gengur að töflunni).
Er hängt die Lampe an die Decke. (Hann hengir ljósið upp í loftið).

Das Bild hängt an der Wand. (Myndin hangir á veggnum).
Sie steht an der Tafel. (Hún stendur við töfluna).
Die Lampe hängt an der Decke. (Ljósið hangir upp í loftinu).

á

að/við

upp í/undir

auf

Ich stelle die Vase auf den Tisch. (Ég set vasann á borðið).

Die Vase steht auf dem Tisch. (Vasinn stendur á borðinu).

(ofan) á

hinter Wir gehen hinter das Haus. (Við förum á bak við/aftur fyrir húsið). Wir sind hinter dem Haus. (Við erum á bak við/fyrir aftan húsið). á bak við / fyrir aftan
neben Ich lege das Buch neben den Computer. (Ég legg bókin við hliðina á tölvunni). Das Buch liegt neben dem Computer. (Bókin liggur við hliðina á tölvunni). við hliðina á
in Sie gehen in die Stadt. (þau fara í bæinn). Sie sind in der Stadt. (Þau eru í bænum). í
über Ich hänge die Lampe über den Tisch. (Ég hengi ljósið fyrir ofan borðið). Die Lampe hängt über dem Tisch. (Ljósið hangir yfir borðinu). yfir / fyrir ofan
unter Er stellt die Schuhe unter das Bett. (Hann setur skóna undir rúmið). Die Schuhe sind unter dem Bett. (Skórnir eru undir rúminu). undir
vor Er setzt sich vor den Fernseher. (Hann sest fyrir framan sjónvarpið). Er sitzt vor dem Fernseher. Hann situr fyrir framan sjónvarpið). fyrir framan
zwischen

Sie fährt das Auto zwischen die Häuser. (Hún keyrir bílinn á milli húsanna).

Das Auto steht zwischen den Häusern. (Bílinn stendur á milli húsanna). á mili
 

Gert í Menntaskólanum á Akureyri 2002
©Sigrún Aðalgeirsdóttir sigrun@ma.is
síðast uppfært 28.09.2011