Viltu fræðast um kynhneigð?
Langar þig til að ræða um kynhneigð?

   
Meirihluti mannkyns er gagnkynhneigt, fólk sem elskar einstakling af gagnstæðu kyni.
 
 
Talsverður hluti mannskynsins er samkynheigt, fólk sem elskar fólk af sama kyn,i og við í daglegu tali köllum lesbíur og homma.
Það er líka til margt fólk sem er tvíkynhneigt, getur elskað fólk ýmist af sama eða gagnstæðu kyni.
 
Kannski hefur þú velt kynhneigð fyrir þér í tengslum við þig.
Kannski hefur þú velt kynhneigð fyrir þér i tengslum við einhvern sem þú þekkir.
   

.
 Langar þig til að ræða málið? -::- Í tölvupósti? -::- Í síma? -::- Í góðra vina hópi?
Ræða við einhvern sem veit hvað og hvernig það er að koma úr felum?
 
Hafðu samband:
Auður Þórsdóttir
20aut@ma.is
Jón Örvar Gestsson
20jog@ma.is
Um samkynhneigð - fræðsluefni svp
 Ráðgjafi Sverrir Páll svp@ma.is