Undir próflok í öðrum té

Það var eftir dönskuprófið sem þær Katrín Kolka og Inga Lára komu og náðu í mig til að hafa mig með á myndum af bekknum. Ég hef verið umsjóarmaður bekkjarins í vetur, var með nýja myndvél við hendina og greip hana með og í stað þess að sitja fyrir á myndum stundarlengi smellti ég af. Og þetta er útkoman, eftir að Hjalti Jakobs kenndi mér að ganga frá myndum fyrir vef. Ef þú vilt sjá myndirnar aðeins stærri, smelltu þá á þær með múrsahnappnum.

trio.jpg (48167 bytes) bros1.jpg (41780 bytes) idunn1.jpg (42268 bytes) kolka1.jpg (40893 bytes) stigi1.jpg (58879 bytes) stigi2.jpg (62289 bytes)
kating.jpg (36281 bytes) anna1.jpg (42976 bytes) nytt.jpg (42616 bytes) edda.jpg (38609 bytes) arikristin.jpg (51539 bytes) borkur.jpg (42913 bytes)
Það tók að sjálfsögðu smástund að koma sér fyrir í stiganum á Hólum, brýna svipinn og prófa brosið og myndatakan gekk allvel þangað til fólk áttaði sig á því að ég var ekki aðallega að taka hópmyndir heldur miðaði á einstaklinga í hópnum. Þá ókyrrðust sumir en aðrir settu upp sparisvipinn. 
hjorvar1.jpg (46640 bytes) hjorvar2.jpg (31744 bytes) helga.jpg (45027 bytes) kristin1.jpg (39068 bytes) kristin2.jpg (37784 bytes) nanna.jpg (49475 bytes)
2t1.jpg (59118 bytes) 2t2.jpg (56516 bytes) 2t3.jpg (63228 bytes) 2t4.jpg (60274 bytes) 2t5.jpg (68975 bytes) 2t6.jpg (56607 bytes)
Jájá. Það urðu til afar góðar hópmyndir líka. Ég lenti víst inni í annarra manna myndavélum. (Verst að ekki skuli allir vera með.) En þar sem ég stóð í hópnum hélt ég áfram að smella af og grípa andartök.  Hér eru þau - og allt endar svo á svolítilli uppstillingu. 
arna.jpg (57773 bytes) ingalara.jpg (54733 bytes) idunn2.jpg (53193 bytes) iris.jpg (56806 bytes) hulda.jpg (53296 bytes) baraeva.jpg (44742 bytes)
halldor1.jpg (49341 bytes) halldor2.jpg (58168 bytes) halfdan.jpg (56646 bytes) 5bogi.jpg (36397 bytes) Q1.jpg (47494 bytes) Q2.jpg (46998 bytes)
Já, þetta eru fallegar myndir.  Það er enginn vandi að taka fallegar myndir ef fyrirmyndirnar eru svoleiðis.

En svo að lokum, krakkar mínur: Njótið sumarsins, farið vel og varlega með ykkur, þið eruð dýrmæt. Þakka ykkur kærlega fyrir samveruna og samvinnuna í vetur - ykkar svp.

1. júní 2000 - svp