Heimildir um ţjóđsögur í Eyjafirđi
blombordi.gif (4741 bytes)

Viđ gerđ ţessa vefs um ţjóđsögur í Eyjafirđi var leitađ fanga í margskonar heimildum. Eins og jafnan áđur reyndist verk Jóns Árnasonar, Íslenskar ţjóđsögur og ćvintýri, okkur mikil gullnáma og er langoftst vísađ til ţess. Mikiđ verk er enn óunniđ og langt frá ţví ađ verkefniđ birti heildarmynd af öllum ţeim ţjóđsögum sem eiga rćtur sínar ađ rekja í Eyjafjörđinn. Viđ tókum ţví á ţađ ráđ ađ setja upp ítarlega heimildaskrá yfir bćkur sem fjalla á einhvern hátt um eyfirskar ţjóđsögur. Grúskiđ ykkur til gamans.

leit.gif (1795 bytes)

Ólína Ţorvarđardóttir.1995. Álfar og tröll. Bóka- og blađaútgáfan sf., Reykjavík.

Einar Ólafur Sveinsson. 1940. Um íslenzkar ţjóđsögur. Ísafoldarprentsmiđja hf., Reykjavík.

Gráskinna hin meiri, I-II. 1983. Sigurđur Nordal og Ţórbergur Ţórđarson önnuđust útgáfu. Bókaútgáfan Ţjóđsaga, Reykjavík.

Gríma hin nýja, I-V. Safn ţjóđlegra frćđa íslenzkra. 1979. Ţosteinn M. Jónsson annađist útgáfu. Bókaútgáfan Ţjóđsaga. Reykjavík.

Guđrún Bjartmarsdóttir. 1940. Bergmál. Mál og menning, Reykjavík.

Jón Árnason, 1954-1956. Íslenzkar ţjóđsögur og ćvintýri, I.-IV. bindi. Bókaútgáfan Ţjóđsaga, Reykjavík.

Jónas Rafnar. 1977. Eyfirzkar sagnir. Almenna bókafélagiđ. Reykjavík.

Jón Ţorkelsson.1956. Ţjóđsögur og munnmćli. Bókfellsútgáfan hf., Reykjavík.

Oddur Björnsson. 1977. Ţjóđtrú og ţjóđsagnir. Jónas Jónasson bjó til prentunar., Prentverk Odds Björnssonar hf., Akureyri.

Ólafur Davíđsson. 1945. Íslenzkar ţjóđsögur, III. Ţorsteinn M. Jónsson, Akureyri.

Sagnakver Skúla Gíslasonar. 1947. Sigurđur Nordal annađist útgáfu. Helgafell, Reykjavík.

Sjö ţćttir íslenzkra galdramanna. 1948. Jónas og Halldór Rafnar önnuđust útgáfu. Prentsmiđja Björns Jónssonar hf., Akureyri.

hus060.jpg (11512 bytes)
Heim