Möđrufell

Bćr í Hrafnagilshreppi.   Ţar bjó Ari Jónsson lögmađur, sonur Jóns biskups Arasonar og var hann mikilmenni talinn, fylgdi föđur sínum í stórrćđum hans og var hálshöggvinn međ honum í Skálholti 1550.  Í Möđrufelli var einn af hinum fjórum holdsveikraspítölum landsins.  Ţar stóđu lengi forn hús og eru fjalir ţađan međ merkilegum útskurđi í Ţjóđminjasafni Íslands.

Sigríđur Eyjafjarđarsól