INNGANGUR

TALFÆRIN

MÁLHLJÓĞIN

SÉRHLJÓĞIN

SAMHLJÓĞIN

ÆFINGAR

FORSÍĞA

Lungun

Ef ekki væri loft töluğum viğ ekki eğa syngjum eins og viğ gerum. Í okkur er gríğarlega öflug loftdæla sem hvort tveggja heldur í okkur lífinu og gerir okkur unnt ağ tala og syngja. Şetta eru lungun

Á şessari mynd af helstu talfærum mannsins má sjá hvar lungun liggja inni í brjóstkassanum. Rifbeinin verja şau fyrir utanağkomandi hnjaski og eftir lungnapípunum og barkanum er leiğ loftsins út og inn um munnhol og nefhol.

Fjölmargir vöğvar í brjóstholi auk magavöğva og şindar stıra önduninni og um leiğ loftstreyminu sem er undirstağa hjóğmyndunarinnar. Kraftur útöndunar er meğal şess sem ræğur raddstyrk okkar.

Líffræğilega eru lungun hreinsunarstöğ sem vinnur efni úr loftinu, líkamanum til gagnsemdar, og dæla, sem pumpar í burtu óæskilegum efnum í stağinn. Şessi hreinsibúnağur öğlast svo annağ gildi sem undirstağa hljóğmyndunar og şar meğ mannamáls.

 


Mynd: Chrystal, David. 1997. The Cambridge Encyclopedia of Language. 
Cambridge University Press.

Önnur mynd af lungum og talfærum.

Síğast yfirfariğ 25.02.2001 - svp

 

©Allur höfundarréttur şessa efnis er hjá Sverri Páli Erlendssyni.  Notkun er öllum heimil, ekki síst şeim sem kynnu ağ şakka fyrir afnotin.   Öll birting ellegar frekari útfærsla er háğ leyfi höfundar.