INNGANGUR

TALFÆRIN

MÁLHLJÓĞIN

SÉRHLJÓĞIN

SAMHLJÓĞIN

ÆFINGAR

FORSÍĞA

Barki, barkakıli

Barkinn og barkakıliğ eru mikilvæg tæki fyrir hljóğmyndun. Leiğ loftsins til og frá lungum er um barkann, şetta er hin mikla loftrás líkamans. Viğ öndum ağ okkur og frá. Şegar viğ öndum frá okkur getum viğ myndağ hljóğ meğ şví ağ beita şví sem er inni í barkakılinu. Şar eru mjúk og blaut şykkildi sem kallast raddbönd og şegar viğ şrıstum lofti frá okkur myndast stundum titringur milli şeirra.

barki2.gif (9450 bytes)
Mynd: Malmberg, Bertil. 1963. Phonetics. 
Dover Publications Inc. New York

Barkinn

Á şessari mynd sést barkinn meğ barkakılinu efst en lungnapípunum neğst. Şetta er loftleiğslan sem viğ notum hvort tveggja viğ öndun og tal. Loft sogast niğur eftir şessu svera röri og út í pípurnar og tekur viğ ımsum efnum úr lungunum sem viğ losnum viğ şegar viğ şrıstum loftinu út um sama svera röriğ.

Şegar viğ tölum (eğa syngjum eğa gefum frá okkur sambærileg hljóğ) verğur einhver hindrun á leiğ loftsins út, en mikilvægasti  hindrunarstağurinn er ağalhljóğmyndarinn, barkakıliğ, en í şví eru raddböndin

 

 


Mynd: Chrystal, David. 1997. The Cambridge Encyclopedia of Language. Cambridge University Press.

Barkakıliğ

Efst á barkanum er barkakıli, eins og hnúğur, nokkru sverara en barkinn sjálfur, og sést einkum hjá karlmönnum sem kúla framan á hálsi, sem hreyfist upp og niğur şegar talağ er eğa kyngt. Konur hafa jafnan fínlegra og minna áberandi barkakıli.

Á myndunum hér til hliğar sést barkakıliğ (a) framan á, (b) aftan á og (c) hægri hliğ.

1. speldisbrjósk
2. skjaldbrjósk
3. könnubrjósk
4. hringbrjósk
5. barki

Inni í barkakılinu eru raddböndin, mjúkir vöğvar, sem stıra röddun og hljómyndun. Eins og vænta má fer şağ eftir lögun barkans og stærğ og şar meğ lögun og stærğ raddbandanna hver rödd manna er. Dimm rödd karlmanna og skær rödd kvenna stafar meğal annars af şessu, rétt eins og raddir hljóğfæra eru ağ hluta til bundnar stærğ şeirra, t.d. lengd og sverleika strengja. Şetta má sjá m.a. meğ şví ağ bera saman fiğlu og kontrabassa eğa hæsta og lægsta streng í píanói.

 

Sjá mynd af barkanum, lungum og öğrum talfærum.

Síğast yfirfariğ 08.03.2001 - svp

 

©Allur höfundarréttur şessa efnis er hjá Sverri Páli Erlendssyni.  Notkun er öllum heimil, ekki síst şeim sem kynnu ağ şakka fyrir afnotin.   Öll birting ellegar frekari útfærsla er háğ leyfi höfundar.